Öflug námskeið að hefjast

kennsla

Herkúles býður uppá öflug lengri tíma námskeið frá september fram í nóvember. Hittst er að jafnaði á tveggja vikna fresti og farið yfir efni undanfarinna vikna í áfanganum. Mikilvægt er að læra jafnt og þétt yfir önnina og því eru þessi námskeið kjörin leið til að rifja upp efnið sem farið er yfir í skólanum. Í hverjum hópi eru hámark 10 nemendur. Kennarar námskeiðanna eru Birgir U. Ásgeirsson og Magnús Júlíusson. Námskeiðin eru í boði fyrir:

Námskeiðin hefjast laugardaginn 28. september en skráningu lýkur 25. september. Ef það eru einhverjar spurningar varðandi námskeiðin ekki hika við að hafa samband. Hægt er að senda póst á herkules@herkules.is eða hafa samband í síma 846-0709 (Magnús).

Posted in Uncategorized.