Námskeið vor 2013

Undirbúningur námskeiða fyrir vorprófin 2013 er í fullum gangi hjá Herkúlesi. Opnað verður fyrir skráningu á næstunni þegar nákvæmar dagsetningar námskeiða liggja fyrir.

Fyrir nemendur Verzló verða eftirfarandi námskeið haldin:
STÆ 203, 303, 363, 563, 503, 603
EFN 203, 313
EÐL 203
REK 103, 203
ÞJÓ 113
NÁT 123
BÓK 113, 201

Fyrir nemendur MS verða eftirfarandi námskeið haldin:
1. ár nát.fr.braut: Stærðfræði og efnafræði
1. ár fél.fr.braut: Stærðfræði
2. ár nát.fr.braut: Stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði
3. ár líffræðikjörsvið: Stærðfræði og eðlisfræði
4. ár líffræðikjörsvið: Stærðfræði

Fyrir nemendur MR verða eftirfarandi námskeið haldin:
1. ár nát.fr.braut: Stærðfræði
2. ár nát.fr.braut: Stærðfræði

Fyrir nemendur Kvennó verða eftirfarandi námskeið haldin:
1. ár nát.fr.braut: Stærðfræði 2B05
1. ár nát.fr.braut: Efnafræði 2A05
2. ár nát.fr.braut: Stærðfræði 3B05
3. ár nát.fr.braut: Stærðfræði 3D05

Fyrir nemendur í 10. bekk verður einnig námskeið.

Ef nemendur óska eftir öðrum námskeiðum er sjálfsagt að hafa samband við okkur á herkules@herkules.is eða í síma 847-6893.

Posted in Uncategorized.